Bryggjuhverfið - ÞG Verk

Bryggjuhverfið

Fasteignavefur - Bryggjuhverfið

Í Bryggjuhverfi í Grafarvogi byggir ÞG Verk alls 280 nýjar og fjölbreyttar íbúðir. Framkvæmdir standa nú yfir við fyrsta áfanga en í honum verða 185 íbúðir. Í Bryggjuhverfinu er lögð áhersla á praktískar og hagkvæmar íbúðir í fallegum húsum, í stíl við núverandi byggð. Elliðahöfn er metnaðarfullt verkefni sem tengist beint við Bryggjuhverfið og vex samhliða því.

Elliðahöfn við Ártúnshöfða

Kynntu þér eina mest spennandi íbúðabyggð á höfuðborgarsvæðinu með því að smella á myndina hér fyrir ofan.

3. áfangi er nú í framkvæmd og er áætluð afhending árið 2018.

Póstlisti fyrir Bryggjuhverfið

Fáðu nýjustu fréttir af framvindu eigna í sölu og byggingu hjá ÞG Verk!