Fimleikahús Ásgarði - ÞG Verk

Fimleikahús Ásgarði

Fimleikahús Ásgarði

• Verkið felst í því að byggja nýtt fimleikahús og anddyri við núverandi íþróttamiðstöð Garðabæjar við Ásgarð.

• Grunnflötur byggingar: 3250 m ²

• Gröftur: 16.000 m³

• Fylling: 5.500 m³

• Steinsteypa: 1.300 rm³

• Mótauppsláttur: 8.000 m²

• Járnbending: 80 tonn

• Stálvirki: 103 tonn

• Samkvæmt opnu útboði

• Verkkaupi: Garðabær

• Verklok: 1. ágúst 2009

• Samningsfjárhæð: kr. 512.000.000,-