Ósk eftir úttekt
Óskað er eftir úttekt og greiningu á vandamáli/ágalla vegna eignar sem neðangreind(ur) keypti af ÞG Verk. Úttekt kostar kr. 25.900 en gjaldið fellur niður ef um er að ræða raunverulegan ágalla sem rekja má til ábyrgðar byggingaraðila.