Hellisheiðarvirkjun 2. áfangi - ÞG Verk

Hellisheiðarvirkjun 2. áfangi

Hellisheiðarvirkjun 2. áfangi

• Stækkun stöðvarhúss, steyptum undirstöðum kæliturns, sjóðara og gufuháfs, frágangi á plönum og bílastæðum við stöðvarhúsið og yfirborðsfrágangi og landmótun á öðrum svæðum virkjunarinnar.

• Gröftur 50.000 rm

• Fylling 70.000 rm

• Borun, þvermál á holum 10” 1.000metrar

• Steinsteypa 3.000 rm

• Stálgrindur húsa 210 tonn

• Utanhússklæðningar 1.900fm

• Þök 1.600fm

• Plastlagnir í jörðu 255metrar

• Rafstrengir 40km

• Lampar 650stk

• Loftræsting 55.000rm/klst

• Malbikaðir vegir og plön 20.400fm

• Hlaðnir hraunveggir 260fm

• Sáning og uppgræðsla 100ha

• Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur

• Verktími: 1.apríl 2006 til 1.des 2006

• Samningsfjárhæð: kr. 1.310.981.432

• Aðalverktaki: Þ.G verktakar ehf.