Hvaleyrarskóli, 4 áfangi.
• Bygging 4. áfanga Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Um er að ræða fullinnréttuðu og frágengnu húsi, tilbúnu til notkunar ásamt lóðarfrágangi.
• Grunnflötur byggingar: 1.562 fm
• Rúmmál byggingar: 6.110 rm
• Samkvæmt opnu útboði.
• Verkkaupi: Fasteignafélag Hafnarfjarðar.
• Verktími: 15. nóvember 2004 til 29. júlí 2005.
• Samningsfjárhæð: kr. 249.840.444.-
• Aðalverktaki: Þ.G verktakar ehf.
