ÞG Verk kynnir nýjar og glæsilegar fasteignir til sölu í Urriðaholti í Garðabæ. Skipulag Urriðaholts
er fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities.
Byggingarnar eru efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábært útsýni.