ÞG verk er að leggja loka hönd á byggingu 82 íbúða í Vinastræti, Urriðaholti. Aðeins 6 íbúðir eru eftir í Vinastræti 14-16. Vinastræti 14-16 er efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábæru útsýni. Vinastræti er vel staðsett með skóla og leikskóla í göngufæri ásamt því að vera með golfvöll og Heiðmörkina í næsta nágrenni.

Við viljum þakka öllum þeim sem hafa komið að verkinu fyrir frábæra vinnu og vel unnin störf.