Helstu niðursstöður:
.
Flokkunarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 10 prósentustig, úr 53% í 63%.
Endurnýtingarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 8 prósentustig, úr 46% í 54%.
Meðaltalskostnaður per kg. úrgangs fer lækkandi og er 20% lægra á föstu verði á þessu ári en 2019.
Smelltu á hnappinn til að skoða betur áhugaverða samantekt um úrgang frá verkstöðum ÞG Verks fyrir janúar-júní 2020 með samanburði við árið 2019.
.