Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður þann 18 nóvember. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri fyrir hönd Alþingis og fyrir hönd verktaka Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verktaka. 

ÞG verk er þegar byrjaður að koma sér fyrir á svæðinu og eru verklok áætluð í lok apríl 2023.

Sjá frétt alþingis hér:

https://www.althingi.is/um-althingi/fraedslu–og-kynningarefni/nybygging-a-althingisreit/samningur-undirritadur-um-byggingu-skrifstofuhuss-a-althingisreit-1