ÞG verktakar hefur unnið að mörgum stórum verkefnum á árinu, til að mynda uppsteypu á Landsbanka Íslands, byggingu á Landssímareit, allar íbúðir hafa verið seldar í Vinastræti, Urriðaholti og meirihluti íbúða seldar í Skektuvogi, Vogabyggð. Unnið er hörðum höndum að næstu verkefnum, Maríugata í Urriðaholti fer á sölu um mitt ár 2021 og Arkarvogur í Vogabyggð stuttu síðar.

Við förum full tilhlökkunar inn í 2021 með mörg spennandi verkefni framundan hjá okkur.