Flokkunarhlutfall fyrstu 4 mánuði 2021 er 83% og hlutfall endurnýtingar 77%

Árangurinn í sorpflokkun heldur áfram að stórbatna og hefur tekið stakkaskiptum á hverju ári undanfarin ár.

Úrgangur eftir helstu verkstöðum:

Magn úrgangs eftir flokkun:

Á árinu 2021 var stefnt á að ná meiri flokkun í pappír/bylgjupappa og plast sem er að raungerast. Einnig hefur enn betri flokkun náð að vega að mestu á móti gjaldskrárhækkunum Sorpu um áramótin.