Þann föstudaginn 14. maí 2021 skrifaði ÞG verk undir samning um byggingu á Stekkjarskóla á Selfossi. Skólinn er um 5.000 fermetrar og skilast fullbúinn. Áætluð verklok eru í júní 2022.