ÞG Verk hlýtur ISO 9001 vottun

ÞG Verk hlýtur ISO 9001 vottun

Undanfarin misseri hefur ÞG Verk unnið að því að styrkja gæðakerfi sitt til að bæta stjórnun, verklag og skjalavistun í framkvæmdum sínum og styðja við gæðastefnu fyrirtækisins. Síðastliðið sumar var svo stigið það skref að óska eftir vottun á gæðakerfinu skv. ISO...
ÞG verktakar þakka fyrir viðskiptin á árinu 2020

ÞG verktakar þakka fyrir viðskiptin á árinu 2020

ÞG verktakar hefur unnið að mörgum stórum verkefnum á árinu, til að mynda uppsteypu á Landsbanka Íslands, byggingu á Landssímareit, allar íbúðir hafa verið seldar í Vinastræti, Urriðaholti og meirihluti íbúða seldar í Skektuvogi, Vogabyggð. Unnið er hörðum höndum að...
ÞG verk byggir nýja skrifstofubyggingu Alþingis

ÞG verk byggir nýja skrifstofubyggingu Alþingis

Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður þann 18 nóvember. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri fyrir hönd Alþingis og fyrir hönd...
Umhverfisstefna ÞG Verktaka, meðhöndlun úrgangs

Umhverfisstefna ÞG Verktaka, meðhöndlun úrgangs

Helstu niðursstöður: . Flokkunarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 10 prósentustig, úr 53% í 63%. Endurnýtingarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 8 prósentustig, úr 46% í 54%. Meðaltalskostnaður per kg. úrgangs fer lækkandi og er 20% lægra á föstu verði á...
Framkvæmdum í Vinastræti að ljúka, 6 óseldar íbúðir

Framkvæmdum í Vinastræti að ljúka, 6 óseldar íbúðir

ÞG verk er að leggja loka hönd á byggingu 82 íbúða í Vinastræti, Urriðaholti. Aðeins 6 íbúðir eru eftir í Vinastræti 14-16. Vinastræti 14-16 er efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábæru útsýni. Vinastræti er vel staðsett með skóla og leikskóla í göngufæri...