Undanfarin misseri hefur ÞG Verk unnið að því að styrkja gæðakerfi sitt til að bæta stjórnun, verklag og skjalavistun í framkvæmdum sínum og styðja við gæðastefnu fyrirtækisins. Síðastliðið sumar var svo stigið það skref að óska eftir vottun á gæðakerfinu skv. ISO...
ÞG verktakar hefur unnið að mörgum stórum verkefnum á árinu, til að mynda uppsteypu á Landsbanka Íslands, byggingu á Landssímareit, allar íbúðir hafa verið seldar í Vinastræti, Urriðaholti og meirihluti íbúða seldar í Skektuvogi, Vogabyggð. Unnið er hörðum höndum að...
Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður þann 18 nóvember. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri fyrir hönd Alþingis og fyrir hönd...
Helstu niðursstöður: . Flokkunarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 10 prósentustig, úr 53% í 63%. Endurnýtingarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 8 prósentustig, úr 46% í 54%. Meðaltalskostnaður per kg. úrgangs fer lækkandi og er 20% lægra á föstu verði á...
ÞG verk er að leggja loka hönd á byggingu 82 íbúða í Vinastræti, Urriðaholti. Aðeins 6 íbúðir eru eftir í Vinastræti 14-16. Vinastræti 14-16 er efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábæru útsýni. Vinastræti er vel staðsett með skóla og leikskóla í göngufæri...