ÞG verk er komið langleiðina með byggingu á 28 íbúða fjölbýlishúsi í Asparskógum 1 á Akranesi. Íbúðirnar voru settar í sölu um miðjan febrúar og gengur salan vel, einungis 11 af 28 íbúðum eru óseldar. Asparskógar 1 á Akranesi eru fjórar byggingar, samtals 28 íbúðir....
Við erum virkilega stot af því að tilheyra flokki framúrskarandi fyrirtækja sjötta árið í röð hjá Creditinfo. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi eru á lista Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki. Markmið fyrirtækisins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna...
ÞG verk var lægstbjóðandi í framkvæmdarútboði um 2. áfanga Urriðaholtsskóla. Samningsupphæðin hljóðar upp á um 2,8 milljarð króna. Verkið felur í sér byggingu og fullnaðarfrágang 2. áfanga skólans að utan sem innan, ásamt fullbúinni og frágenginni lóð. Heildarstærð...
ÞG Verktakar eru með í byggingu fjölda íbúða af öllum stærðum og gerðum og eru að byggja í Reykjavík, Garðabæ, Kópavogi, Hafnarfirði og Akranesi. Hér að neðan má sjá upplýsingar um þau verkefni sem eru í byggingu hjá ÞG Verktökum og koma í sölu árið 2022....
Brúarframkvæmdum yfir Jökulsá á Sólheimasandi er að ljúka. ÞG Verktakar byggja þar 163 metra langa tvíbreiða steinsteypta, eftirspennta bitabrú. ÞG Verktakar sjá einnig um byggingar brúa yfir Hverfisfljót og Núpsvötn. Byggð verður ný 74 m löng og tvíbreið brú...