Samningur var undirritaður við ÞG Verk vegna innanhússfrágangs á tveimur efstu hæðum meðferðarkjarna sem rýma legudeildir Landspítalans. Um er að ræða hönnun og framkvæmdir upp á 14.000 fermetra og munu framkvæmdir hefjast á næstu vikum. Verklok eru áætluð haustið...
Í gær var undirritaður verksamningur við ÞG Verk um byggingu nýrrar Ölfusárbrúar og fyrsta skóflustungan að brúnni var tekin í gær af innviðaráðherra. Framkvæmdir munu hefjast þegar jarðvegsrannsóknum og hönnun er lokið. Áætlaður heildarkostnaður á verkinu eru 17,9...
ÞG Verk gerðist samstarfsaðili lestraleiksins Graphogame á dögunum sem fyrirtækið Billboard fjárfesti í og kom í íslenska útgáfu. Leikurinn hjálpar börnum að ná grunnfærni í lestri og hefur leikurinn skilað framúrskarandi mælanlegum árangri í læsi. Á vormánuðum 2024...
Urriðaholtsstræti 9-15 er fjölbýlishús í Urriðaholti, Garðabæ sem samanstendur af fjórum 5 hæða byggingum og bílakjallara. Íbúðirnar eru 80 talsins og verða fyrir 50 ára og eldri. Á kjallarahæð er sameiginlegt miðrými sem íbúar hússins geta bókað og nýtt fyrir sjálfa...
ÞG Verk undirritaði nýverið samning um uppsteypu og utanhússfrágang á nýju húsi Heilbrigðisvísindasviðs sem rísa mun á Landspítalalóðinni. Áætlað er að nýtt hús og endurbættur Læknagarður muni hýsa stóran hluta af starfsemi sviðsins. Framkvæmdir munu taka alls...
Undanfarin misseri hefur ÞG Verk unnið að því að styrkja gæðakerfi sitt til að bæta stjórnun, verklag og skjalavistun í framkvæmdum sínum og styðja við gæðastefnu fyrirtækisins. Síðastliðið sumar var svo stigið það skref að óska eftir vottun á gæðakerfinu skv. ISO...