Eigin verk - ÞG Verk

Eigin verk

VERKEFNI

Frá árinu 1998 hefur ÞG Verk byggt yfir 1000 íbúðir í eigin reikning og hjá fyrirtækinu fer stöðugt fram þróunarstarf til að auka gæði og þjónustu við framtíðarviðskiptavini. Á komandi mánuðum og árum mun félagið byggja u.þ.b. sjö hundruð íbúðir til viðbótar, víðs vegar um höfuðborgarsvæðið.

Vinastræti 2-4 – 2019

18 íbúðir í Urriðaholti
Í framkvæmd

Álalækur 13 – 2019

11 íbúðir á Selfossi
Lokið

Tangabryggja 13-15 – 2019

63 íbúðir í Bryggjuhverfi
Lokið

Álalækur 15 – 2019

23 íbúðir á Selfossi
Lokið

Álalækur 17 – 2019

23 íbúðir á Selfossi
Lokið

Tangabryggja 18 – 2018

39 íbúðir í Bryggjuhverfi
Lokið

Lynggata 1-3 – 2018

25 íbúðir í 210 Garðabæ
Lokið

Holtsvegur 9-13 – 2018

31 íbúð í 210 Garðabæ
Lokið

Holtsvegur 7 – 2017

9 íbúðir í 210 Garðabæ
Lokið

Holtsvegur 3-5 – 2017

21 íbúð í 210 Garðabæ
Lokið

Naustabryggja 17-19 – 2017

22 íbúðir í Bryggjuhverfi
Lokið

Garðatorg 2B – 2017

22 íbúðir í 210 Garðabæ
Lokið

Garðatorg 2A – 2016

24 íbúðir í 210 Garðabæ
Lokið

Garðatorg 4 – 2016

42 íbúðir í 210 Garðabæ
Lokið

Naustabryggja 31-33

30 íbúðir í Bryggjuhverfi
Lokið

Stakkholt 2-4

106 íbúðir í 105 Reykjavík
Lokið

Lindargata 35 – 2012

9 íbúðir í 101 Skuggi í Reykjavík
Lokið

Sumarhús – 2009

Sumarhús Kiðjabergi
Lokið

Fjölbýli, 19 íbúðir
Lokið

16.000 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði og 9.000 fm bílakjallari – Lokið

1.000 fm atvinnuhúsnæði
Lokið

Fjölbýli, 24 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 50 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 20 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 27 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 24 íbúðir
Lokið

200 fm atvinnuhúsnæði
Lokið

Fjölbýli, 57 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 19 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 27 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 43 íbúðir
Lokið

Fjölbýli, 43 íbúðir
Lokið

Andrésarbrunnur 2-10 – 2003

Fjölbýli, 36 íbúðir
Lokið

Ólafsgeisli 63 – 2003

Ólafsgeisli 63, Reykjavík.  Einbýli
Lokið

Lónsbraut 6 – 2003

3.300 fm atvinnuhúsnæði
Lokið

Naustabryggja 1-7 – 2002

Fjölbýli, 22 íbúðir.  Reykjavík
Lokið

Kórsalir 3 – 2001

Fjölbýli, 22 íbúðir.  Kópavogur
Lokið

Kirkjustétt 10-16 – 2000

4 raðhús, verkefni á eigin vegum
Lokið

Básbryggja 5-15 – 1999

Fjölbýli, 34 íbúðir
Lokið

Lyngháls 11 – 1998

1.100 fm iðnaðarhúsnæði
Lokið

Vættaborgir 14-20 – 1998

2 parhús, 4 íbúðir
Lokið

Æsuborgir 5-7 – 2009

Parhús, 2 íbúðir
Lokið