Fasteignakaupendur - ÞG Verk

Fasteignakaupendur

Kaup á fasteign í byggingu

Áður en ákvörðun er tekinn um að kaupa fasteign í byggingu er mikilvægt að hafa eftirfarandi atriði í huga. Hversu lengi hefur byggingaraðilinn starfað á markaði? Hvernig orðspor fer af þessum byggingaraðila? Er viðkomandi fyrirtæki með gæðakerfi? Hvernig bregst byggingaraðilinn við ef upp koma gallar eftir afhendingu?

Fasteignasalar

ÞG Verk velur sér samstarfsaðila af kostgæfni. Þegar kemur að fasteignaviðskiptum er afar mikilvægt að milliliðurinn (fasteignasalinn) vinnur skyldu sína af samviskusemi og heiðarleika. Það er að mörgu að huga fyrir seljendur og kaupendur í því ferli sem tekur við þegar kauptilboð er samþykkt og afar mikilvægt að ábyrgir aðilar sjái um alla umsýslu er varðar þinglýsingar skjala, lána og annara pappíra sem þarf að huga að í fasteignaviðskiptum. Eftirtaldir aðilar eru okkar samstarfsaðilar þegar kemur að sölu á fasteignum.

Leitaðu ráðgjafar hjá neðangreindum fasteignasölum ef þú ert að íhuga kaup á fasteign í byggingu.

FASTEIGNASALAN TORG

Garðatorgi 5
210 Garðabæ
S:520-9595
torg@fstorg.is
Sigurður S: 898-6106
sigurdur@fstorg.is
www.fasttorg.is

FASTEIGNASALAN MIKLABORG

Lágmúla 4
108 Reykjavík
Jason S: 775-1515
jassi@miklaborg.is
Óskar S: 661-2100
oskar@miklaborg.is
www.miklaborg.is

LIND FASTEIGNASALA

Hlíðarsmári 6
210 Kópavogur
S: 510-7900
lind@fastlind.is
Hannes s.699-5008
hannes@fastlind.is
www.fastlind.is