ÞG Verk hlýtur ISO 9001 vottun

ÞG Verk hlýtur ISO 9001 vottun

Undanfarin misseri hefur ÞG Verk unnið að því að styrkja gæðakerfi sitt til að bæta stjórnun, verklag og skjalavistun í framkvæmdum sínum og styðja við gæðastefnu fyrirtækisins. Síðastliðið sumar var svo stigið það skref að óska eftir vottun á gæðakerfinu skv. ISO...

read more
ÞG Verk byggir fjölbýlishús á Akranesi

ÞG Verk byggir fjölbýlishús á Akranesi

ÞG verk er komið langleiðina með byggingu á 28 íbúða fjölbýlishúsi í Asparskógum 1 á Akranesi. Íbúðirnar voru settar í sölu um miðjan febrúar og gengur salan vel, einungis 11 af 28 íbúðum eru óseldar. Asparskógar 1 á Akranesi eru fjórar byggingar, samtals 28 íbúðir....

read more
ÞG Verk er framúrskarandi fyrirtæki sjötta árið í röð

ÞG Verk er framúrskarandi fyrirtæki sjötta árið í röð

Við erum virkilega stot af því að tilheyra flokki framúrskarandi fyrirtækja sjötta árið í röð hjá Creditinfo. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi eru á lista Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki. Markmið fyrirtækisins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna...

read more
ÞG Verk byggir 2. Áfanga Urriðaholtsskóla í Garðabæ

ÞG Verk byggir 2. Áfanga Urriðaholtsskóla í Garðabæ

ÞG verk var lægstbjóðandi í framkvæmdarútboði um 2. áfanga Urriðaholtsskóla. Samningsupphæðin hljóðar upp á um 2,8 milljarð króna. Verkið felur í sér byggingu og fullnaðarfrágang 2. áfanga skólans að utan sem innan, ásamt fullbúinni og frágenginni lóð. Heildarstærð...

read more
Íbúðir væntanlegar í sölu hjá ÞG Verktökum

Íbúðir væntanlegar í sölu hjá ÞG Verktökum

ÞG Verktakar eru með í byggingu fjölda íbúða af öllum stærðum og gerðum og eru að byggja í Reykjavík, Garðabæ, Kópavogi, Hafnarfirði og Akranesi.  Hér að neðan má sjá upplýsingar um þau verkefni sem eru í byggingu hjá ÞG Verktökum og koma í sölu árið 2022....

read more
Brúarframkvæmdir hjá ÞG Verktökum

Brúarframkvæmdir hjá ÞG Verktökum

Brúarframkvæmdum yfir Jökulsá á Sólheimasandi er að ljúka. ÞG Verktakar byggja þar 163 metra langa tvíbreiða steinsteypta, eftirspennta bitabrú.   ÞG Verktakar sjá einnig um byggingar brúa yfir Hverfisfljót og Núpsvötn. Byggð verður ný 74 m löng og tvíbreið brú...

read more
Söluvefur fyrir íbúðir í Maríugötu 13-15 er kominn á vefinn

Söluvefur fyrir íbúðir í Maríugötu 13-15 er kominn á vefinn

Um er að ræða 34 íbúðir í Urriðaholti, 210 Garðabæ sem fara í sölu í mars og afhendingar verða í sumar. Margar íbúðanna eru með frábæru útsýni yfir golfvöllinn og Heiðmörkina. Bílsskúr fylgir nokkrum íbúðum. Glæsilegar eignir í nálægð við náttúru, skóla og útivist....

read more
ÞG Verk hlýtur jafnlaunavottun

ÞG Verk hlýtur jafnlaunavottun

Undanfarið ár hefur ÞG Verk unnið að því að innleiða jafnlaunastaðalinn ÍST85 Jafnlaunakerfið var vottað af Versa Vottun núna í haust og hefur vottuninn verið staðfest af Jafnréttisstofu. Formleg afhending á vottunarskírteini vegna jafnlaunakerfisins hjá ÞG Verk var...

read more
Nú styttist í að Arkarvogur fari í sölu!

Nú styttist í að Arkarvogur fari í sölu!

Næsta íbúðarverkefni sem fer í sölu hjá ÞG verk er Arkarvogur sem er í Vogabyggð, 104 Reykjavík. Í Arkarvogi verða fjórar byggingar sem hýsa munu 162 íbúðir, auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð einnar byggingarinnar. Íbúðirnar verða af mörgum stærðum og gerðum,...

read more
ÞG Verk er framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð!

ÞG Verk er framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð!

ÞG verk hefur verið verðlaunað fimmta árið í röð sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. Markmið félagsins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna viðskiptavina á íbúðamarkaði sem og útboðsmarkaði, að stunda traust og örugg viðskipti og uppfylla væntingar...

read more
Bæklingur um ÞG Verk

Bæklingur um ÞG Verk

Nú er bæklingur um ÞG verk kominn á vefinn. Farið er yfir framtíðarverkefni, helstu verkefni ÞG Verks, gæðastefnu og margt fleira. Áhugasamir geta skoðað bæklinginn hér: https://www.sjabaekling.is/tgverk/WebView/

read more
ÞG Verk byggir Stekkjarskóla

ÞG Verk byggir Stekkjarskóla

Þann föstudaginn 14. maí 2021 skrifaði ÞG verk undir samning um byggingu á Stekkjarskóla á Selfossi. Skólinn er um 5.000 fermetrar og skilast fullbúinn. Áætluð verklok eru í júní 2022.

read more
Sorpflokkun janúar – apríl 2021

Sorpflokkun janúar – apríl 2021

Flokkunarhlutfall fyrstu 4 mánuði 2021 er 83% og hlutfall endurnýtingar 77% Árangurinn í sorpflokkun heldur áfram að stórbatna og hefur tekið stakkaskiptum á hverju ári undanfarin ár. Úrgangur eftir helstu verkstöðum: Magn úrgangs eftir flokkun: Á árinu 2021 var...

read more
ÞG Verk er með yfir 500 íbúðir í byggingu

ÞG Verk er með yfir 500 íbúðir í byggingu

ÞG Verk er eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins. Fyrirtækið er með mikinn fjölda íbúða í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og í undirbúningi á Akranesi. ÞG Verk hefur tekið þátt í uppbyggingu Vogabyggðar frá upphafi. ÞG Verk byrjaði að byggja Skektuvog í Vogabyggð árið...

read more
40 % bílaflota ÞG Verks hefur verið rafmagnsvæddur.

40 % bílaflota ÞG Verks hefur verið rafmagnsvæddur.

Í samræmi við umhverfisstefnu og umhverfismarkmið ÞG Verk er stöðugt horft til raunhæfra lausna til að minnka kolefnislosun í starfsemi fyrirtækisins. Eldsneytisnotkun veldur um 40% af heildarlosun ÞG Verks en það sem eftir stendur er vegna sorpförgunar og notkunnar á...

read more
Söluvefur fyrir Maríugötu 34-40 er kominn á vefinn

Söluvefur fyrir Maríugötu 34-40 er kominn á vefinn

Um er að ræða 37 bjartar og vandaðar íbúðir sem fer á sölu í apríl eða maí og afhendingar verða í haust. Margar íbúðanna eru með frábæru útsýni yfir golfvöllinn og Heiðmörkina. Bílastæði eða bílsskúr fylgir nokkrum íbúðum. Um er að ræða glæsilegar eignir í nálægð við...

read more
Úrgangur frá verkstöðum ÞG Verks árið 2020

Úrgangur frá verkstöðum ÞG Verks árið 2020

Stutt samantekt um meðhöndlun úrgangs árið 2020 og samanburður við árið 2019. 1. Úrgangur eftir verkstöðum: Magn, flokkunar- og endurnýtingarhlutfall. Flokkunarhlutfall hækkar úr 53% 2019 í 69% 2020. Endurnýtingarhlutfall úrgangs hækkar úr 46% 2019 í 59% 2020. Mikill...

read more
ÞG verktakar þakka fyrir viðskiptin á árinu 2020

ÞG verktakar þakka fyrir viðskiptin á árinu 2020

ÞG verktakar hefur unnið að mörgum stórum verkefnum á árinu, til að mynda uppsteypu á Landsbanka Íslands, byggingu á Landssímareit, allar íbúðir hafa verið seldar í Vinastræti, Urriðaholti og meirihluti íbúða seldar í Skektuvogi, Vogabyggð. Unnið er hörðum höndum að...

read more
ÞG verk byggir nýja skrifstofubyggingu Alþingis

ÞG verk byggir nýja skrifstofubyggingu Alþingis

Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður þann 18 nóvember. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri fyrir hönd Alþingis og fyrir hönd...

read more
Umhverfisstefna ÞG Verktaka, meðhöndlun úrgangs

Umhverfisstefna ÞG Verktaka, meðhöndlun úrgangs

Helstu niðursstöður: . Flokkunarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 10 prósentustig, úr 53% í 63%. Endurnýtingarhlutfall fer hækkandi og hefur hækkað um 8 prósentustig, úr 46% í 54%. Meðaltalskostnaður per kg. úrgangs fer...

read more
Framkvæmdum í Vinastræti að ljúka, 6 óseldar íbúðir

Framkvæmdum í Vinastræti að ljúka, 6 óseldar íbúðir

ÞG verk er að leggja loka hönd á byggingu 82 íbúða í Vinastræti, Urriðaholti. Aðeins 6 íbúðir eru eftir í Vinastræti 14-16. Vinastræti 14-16 er efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábæru útsýni. Vinastræti er vel staðsett með skóla og leikskóla í göngufæri...

read more
Vinastræti 2-4 | Sala hafin

Vinastræti 2-4 | Sala hafin

ÞG Verk kynnir nýjar og glæsilegar fasteignir til sölu í Urriðaholti í Garðabæ. Skipulag Urriðaholtser fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities.Byggingarnar eru efst á hæðinni og eru margar íbúðanna með frábært...

read more
Umverfismarkmið ÞG Verk Verktaka

Umverfismarkmið ÞG Verk Verktaka

Á árinu 2018 ákváðu ÞG Verktakar að taka umhverfismál sín fastari tökum. Forsenda þess var að ná utan um orkunotkun og sorpförgun við rekstur fyrirtækisins og framkvæmdir á vegum þess. ÞG Verktakar hafa í þessum tilgangi tekið í notkun umhverfistjórnunarhugbúnaðinn...

read more
Framúrskarandi fyrirtæki 2016-18

Framúrskarandi fyrirtæki 2016-18

ÞG verk hefur verið verðlaunað þriðja árið í röð sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. Markmið félagsins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna viðskiptavina á íbúðamarkaði sem og útboðsmarkaði, að stunda traust og örugg viðskipti og uppfylla væntingar...

read more
ÞG Verk & Wow cyclothone

ÞG Verk & Wow cyclothone

Hjólreiðakapparanir frá ÞG Verk stóðu sig frábærlega í Wow cyclothon og kláruðu með miklum glæsibrag! Þar fyrir utan safnaði þessi vaski hópur heilum 3.095.000 kr fyrir Landsbjörg. Hjólreiðamenn og ÞG Verk þakka kærlega fyrir veittan stuðning. Sjáumst að...

read more
Heimsókn FSU til ÞG Verk á Selfossi

Heimsókn FSU til ÞG Verk á Selfossi

Nemendur í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina við FSU heimsóttu verkstað ÞG verk á Selfossi við Álalæk 13-17 þann 26.apríl síðastliðin. Tilgangur heimsóknarinnar var að auka áhuga þeirra á verklegunámi og hagnýttni þess að öðlast iðnmenntun. Framkvæmdum ÞG Verk...

read more
Álalækur 17 | Selfossi

Álalækur 17 | Selfossi

ÞG Verk kynnir nýjar og glæsilegar fasteignir til söluÍ í Hagalandi á Selfossi Við hönnun húsanna var leitast við að skapa hagkvæmar,vel skipulagaðar og glæsilegar byggingar sem njóta sín í fallegu og náttúrulegu umhverfi.

read more
Hátt í 1.000 íbúðir á árinu

Hátt í 1.000 íbúðir á árinu

ÞG Verktakar eru í 54. sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki í flokki stórra fyrirtækja og einn stærsti byggingarverktaki landsins en félagið verður 20 ára á árinu. „Það gengur vel og hlutirnir eru að ganga upp en það þarf að íhuga hvert verkefni alveg...

read more

ÞG Verk styður við Hjartavernd

ÞG Verk styður við Hjartavernd og að því tilefni munu þessar auglýsingar birtast á Stöð 2. https://vimeo.com/464887899 https://vimeo.com/464887906 https://vimeo.com/464887851

read more
Golfmót ÞG Verk 2017

Golfmót ÞG Verk 2017

Hið árlega og stórskemmtilega golfmót ÞG Verk var haldið þann 18.ágúst á Kiðjabergsvelli. Þátttökulistinn eykst með hverju ári. Enginn fór holu í höggi á 7.braut og verða því verðlaunin sem að þessu sinni voru, golfbíll til eignar, að bíða enn um sinn eftir eiganda....

read more
Holtsvegur & Naustabryggja

Holtsvegur & Naustabryggja

ÞG Verk kynnir nýjar og glæsilegar fasteignir til sölu. Við hönnun húsanna var leitast við að skapa metnaðarfullar og glæsilegar byggingar sem njóta sín í fallegu og náttúrulegu umhverfi. Vandaðir arkitektar, sem unnið hafa til fjölmargra verðlauna fyrir...

read more
Opið hús í Urriðaholti

Opið hús í Urriðaholti

ÞG Verk er búið að standa fyrir opnu húsi undanfarið í Holtsvegi í Urriðaholti. Við þökkum frábærar móttökur og óskum þeim til hamingju sem hafa nú þegar tryggt sér eign! Hægt er að sjá hér www.tgverk.is/fasteignavefur þær eignir sem eru til sölu. ÞG Verk kynnir...

read more
Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Framúrskarandi fyrirtæki 2016

ÞG verk hefur verið verðlaunað sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. Markmið félagsins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna viðskiptavina á íbúðamarkaði sem og útboðsmarkaði, að stunda traust og örugg viðskipti og uppfylla væntingar viðskiptavina....

read more
Lóðaverðið tífaldast á tíu árum

Lóðaverðið tífaldast á tíu árum

Davíð M. Sigurðsson segir mikla eftirspurn eftir íbúðunum á Naustabryggju. Lóðaverð hefur hækkað mikið á síðustu árum, og þá sérstaklega miðsvæðis í Reykjavík þar sem meiri eftirspurn er eftir lóðum. Hannarr og Samtök iðnaðarins (SI) áætla kostnað við lóðaverð um 20...

read more
Naustabryggja 31-33

Naustabryggja 31-33

Naustabryggja 31-33 er komin á heimasíðu ÞG Verk og þar er hægt að skoða allar eignir undir fasteignavefnum.   Í Bryggjuhverfi í Grafarvogi byggir ÞG Verk alls 280 nýjar og fjölbreyttar íbúðir. Framkvæmdir standa nú yfir við fyrsta áfanga en í honum verða 185...

read more
Starfsmenn ÞG Verk

Starfsmenn ÞG Verk

Starfsmannaráðstefna ÞG Verk Laugardaginn 22 október á Reykjavík Natura Hótel. 15:00 – 17:00 ráðstefna (nánar síðar) 17:00 - 18:00 opnar umræður 18:00 -19:00 makar mæta 19:00 – 19:15 borðhald hefst 19:15 - 23:00 Veisluhlaðborð „Roast“ Starfsmenn heiðraðir...

read more
Hefur byggt hálfa milljón fermetra

Hefur byggt hálfa milljón fermetra

Þorvaldur Gissurarson hóf starfsemi í byggingariðnaði fyrir 26 árum, þá 22 ára. Síðan hefur hann byggt fjölmörg mannvirki og byggingar, stórar og smáar. Hann hefur nú hafist handa við eitt vandasamasta og metnaðarfyllsta verkefnið á ferlinum: uppbyggingu á...

read more
Golfmót ÞG Verk – Kiðjabergi 2016

Golfmót ÞG Verk – Kiðjabergi 2016

ÞG Verk hélt sitt árlega golfmót þann 19. ágúst í blíðskaparveðri á Kiðjabergi. Starfsmenn ÞG Verk og samstarfsaðilar áttu frábæran dag í frábæru umhverfi. Glæsileg tilþrif áttu sér stað en þó fór enginn heim á rafmagns Golf fyrir holu í höggi á sjöundu holu. Þökkum...

read more
Framkvæmdir fari á fullt næstu árin

Framkvæmdir fari á fullt næstu árin

„Það er mikil þensla í byggingariðnaðinum, hún byrjaði í verulegum mæli á síðasta ári og miðað við áætlanir mun hún aukast næstu tvö til þrjú árin. Bæði í byggingariðnaði og mannvirkjagerð,“ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. Byggingariðnaðurinn...

read more
ÞG Verk kaup­ir hluta Reykjavik Development ehf. að Hafn­ar­torgi

ÞG Verk kaup­ir hluta Reykjavik Development ehf. að Hafn­ar­torgi

ÞG Verk hef­ur gengið frá kaup­um á hluta Reykjavik Development ehf. í þró­un­ar­verk­efni þeirra að Hafn­ar­torgi í miðborg Reykja­vík­ur. Kaup­verðið er trúnaðar­mál. „Með þess­um kaup­um fær­ist verk­efnið úr þró­un­ar­fé­lagi yfir til fram­kvæmd­araðila sem hef­ur...

read more