Landssjúkrahúsið í Færeyjum - ÞG Verk

Landssjúkrahúsið í Færeyjum

Landssjúkrahúsið í Færeyjum

• Verkið felst í því að rífa af þök og byggja upp að nýju, skipta út öllum gluggum, einangra hús að utan, klæða með koparklæðningu og múra.

• Grunnflötur þaks sem skipt er út: 900 m ²

• Grunnflötur koparklæðningar: 2300 m³

• Grunnflötur nýrrar múrklæðningar: 500 m²

• Endurnýjun glugga: 290 stk

• Endurnýjun þakskyggnis: 300 rm³

• Nýjar raflagnir og stýringar í gluggamótora og gardínur:

• Stálvirki í þök og undir klæðningu: 91 tonn

• Samkvæmt opnu útboði

• Verkkaupi: Landsverk

• Verklok: 24. ágúst 2010

• Samningsfjárhæð: 34.500.000,- dkr.