Nesjavallavirkjun 4. áfangi. - ÞG Verk

Nesjavallavirkjun 4. áfangi.

Nesjavallavirkjun 4. áfangi.

• Bygging nýs rafstöðvarhúss (stálgrindarhús), kjallara og tengigangs (steinsteyptar byggingar). Frágangur raflagna, loftræsti og lagnakerfa ásamt frágangi lóðar. Um er að ræða krefjandi virkjanaframkvæmd og stuttan verktíma. Mjög sérhæfð uppsteypuvinna undir vél og kerfisbúnað s.s vélaundirstöður, rakaskiljur,  háspennuvirki, tæknirými o.fl auk sérhæfðra lagnakerfa í byggingunum.

• Flatarmál byggingar 2.500 fm.

• Gröftur: 11.000 rm

• Burðarfyllingar: 8.500 rm

• Steypumót: 6.500 fm

• Steypustál: 162.000 kg

• Steypa: 2.000 rm

• Stálvirki: 200.000 kg

• Málmklæðningar: 4.000 fm

• Samkvæmt opnu útboði.

• Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur.

• Verktími: 1. mars til 15 september 2000.

• Samningsfjárhæð: 386.722.226 (raungreiðslur í samræmi við samningsfjárhæð)

• Aðalverktaki: Þ.G verktakar ehf.