Stutt samantekt um meðhöndlun úrgangs árið 2020 og samanburður við árið 2019. 1. Úrgangur eftir verkstöðum: Magn, flokkunar- og endurnýtingarhlutfall. Flokkunarhlutfall hækkar úr 53% 2019 í 69% 2020. Endurnýtingarhlutfall úrgangs hækkar úr 46% 2019 í 59% 2020. Mikill...