%

Flokkunarhlutfall

%

Endurnýtingahlutfall

ÞG VERK

UMHVERFISSTEFNA

Á árinu 2018 ákváðu ÞG Verktakar að taka umhverfismál sín fastari tökum. Forsenda þess var að ná utan um orkunotkun og sorpförgun við rekstur fyrirtækisins og framkvæmdir á vegum þess.

ÞG Verktakar hafa í þessum tilgangi tekið í notkun umhverfistjórnunarhugbúnaðinn Klappir EnviroMaster frá fyrirtækinu Klappir, Grænar lausnir hf.

ÞG Verktakar hafa jafnframt sett sér eftirfarandi grunnmarkið varðandi umhverfismál.

✓ Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

✓ Minnka úrgang til urðunar með bættri flokkun sorps

✓ Viðhafa ábyrga stýringu á notkun raforku og vatns

✓ Mæla og miðla upplýsingum um stöðu og árangur í umhverfismálum

✓ Auka umhverfisvitund starfsmanna