Útboðsverk - ÞG Verk

Útboðsverk

VERKEFNI

ÞG Verk hefur um árabil verið á meðal stærstu verktakafyrirtækja landsins og hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja, meðal annars með því að byggja stærstu prentsmiðju landsins fyrir Morgunblaðið, Hellisheiðarvirkjun, höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, verslunarmiðstöð í Holtagörðum, hátæknisetur fyrir Alvogen og sjá um stækkun Nesjavallavirkjunar.

Mörkin | október 2016 – september 2018

Bygging á 74 íbúðum sem ná yfir 7.000 fm

Áætlaður heildarkostnaður: 2.500 millj kr.
Í vinnslu

Costco | ágúst 2016 – apríl 2017

Bygging 14.000 fm viðbyggingar fyrir Costco

Áætlaður heildarkostnaður: 3.000 millj kr. m/vsk
Lokið

Alvogen | hátæknisetur – 2014

Bygging 13.000 fm hátækniseturs fyrir lyfjafyrirtækið Alvogen

Áætlaður heildarkostnaður 4-5.000 millj kr.
Lokið

Kjálkafjörður, brúarverkefni – 2013

Byggðar brýr yfir Kjálkafjörð og Mjóafjörð

Verkkaupi: Vegagerðin/Suðurverk
Lokið

Garðatorg, bílakjallari – 2013

Byggður nýr bílakjallari undir Garðatorgi – 2013

Verkkaupi: Garðabær/Klasi
Lokið

Fiskihöllin, Eimskip – 2012

Ný kæligeymsla fyrir fiskafurðir innan dreifingarmiðstöðvar Eimskipafélags Íslands

Verkkaupi: Eimskip
Lokið

Hjúkrunarheimili Sjálandi – 2012

Innanhússfrágangur hjúkrunarheimilis í Sjálandi

Verkkaupi: Garðabær
Lokið

Hótel við Keflavíkurflugvöll – 2010

Hótel við Keflavíkurflugvöll

Hráhús
Lokið

Sjáland, Hjúkrunarheimili – 2009

Nýtt HNýtt hjúkrunarheimili í Sjálandi, Garðabæ

Verkkaupi: Garðabær
Lokið

Bygging nýs fimleikahúss og anddyris við Ásgarð

Verkkaupi: Garðabær
Lokið

Nýbygging nýrra skrifstofa VGK-Hönnunar

Verkkaupi: VGK-Hönnun
Lokið

12.500 fm stálgrindarhús

Verkkaupi: Smáragarður ehf
Lokið

Verslunarmiðstöð, breytingar innan- og utanhúss

Verkkaupi: Stoðir
Lokið

2. áfangi byggingarmannvirkis

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

Bygging tengivirkis

Verkkaupi: Landsnet
Lokið

1. áfangi byggingarmannvirkis

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

1500 fm viðbygging

Verkkaupi: Fasteignafélag Hafnarfjarðar
Lokið

Bygging og fullnaðarfrágangur nýs 7.300 fm verslunarhúsnæðis

Verkkaupi: Húsasmiðjan
Lokið

Undirgöng við Drápuhlíð og Norðurfell – 2004

Endurbætur og viðhald

Verkkaupi: Gatnamálastofa
Lokið

Bygging og fullnaðarfrágangur nýrrar prentsmiðju fyrir Morgunblaðið

Verkkaupi: Árvakur hf
Lokið

Reykjaæðar, Suðurlandsvegur.  Höfðabakki – Bæjarháls 2. og 3. áfangi – 2004

Lagning á nýjum aðveituæðum, bygging á nýjum dælubrunni, frágangur ofl.

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

Bygging 945 á Keflavíkurflugvelli – 2003

Viðbygging steypt og fullgerð að utan og innan. Ýmsar breytingar gerðar á eldri byggingu.

Verkkaupi: Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli
Lokið

Brú á Skothúsvegi og undirgöng undir Austurberg – 2002

Endurnýjun og viðgerðir

Verkkaupi: Gatnamálastofa Reykjavíkur
Lokið

Klæðningar og ýmis viðbótarverk við stálvirki, uppsteypu ofl.

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

Nýbygging höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur, Réttarhálsi 1, uppsteypa, stálvirki ofl.

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

Hólabrekkuskóli, klæðning og viðhald utanhúss – 2001

klæðning og viðhald utanhúss á 1. áfanga

Verkkaupi: Byggingardeild Borgarverkfræðings
Lokið

Viðbygging við hótel Mörk – 2001

Bygging viðbyggingar við íbúðarhótelið Hótel Mörk, samtals 24 íbúðir

Verkkaupi: Viðar Guðjohnsen
Lokið

Bygging nýs rafstöðvarhúss, kjallara og tengigangs

Verkkaupi: Orkuveita Reykjavíkur
Lokið

Leikskólinn Selás – 1999

Bygging fjögurra deilda leikskóla, fullnaðarfrágangur húss (að utan og innan)

Verkkaupi: Byggingardeild Borgarverkfræðings
Lokið

Nesjavallavirkjun.  Tenging gufuskilja, safnæðar – 1999

Smíði á steyptum undirstöðum og festingum undir safnæð ásamt steyptum stokkum og stoðveggjum.

Verkkaupi: Hitaveita Reykjavíkur
Lokið

Hafnarhvoll, endurbætur og viðhald utanhúss – 1999

Allsherjar endurbætur og endurnýjun að utan á húsinu við Tryggvagötu 11 í Reykjavík

Verkkaupi: Húsfélagið Tryggvagötu 11
Lokið

Viðbygging við íþróttamiðstöð Seltjarnarness – 1998

Undirstöður og botnplötur ásamt hluta kjallara og 1. hæðar

Verkkaupi: Seltjarnarnesskaupstaður
Lokið