Verk erlendis - ÞG Verk

Verk erlendis

VERKEFNI

Dótturfyrirtæki ÞG Verk hafa á undanförnum árum haslað sér völl á erlendri grundu og byggt víða í Færeyjum, ásamt því að hafa byggt í Noregi. Má þar nefna íþróttamannvirki, elliheimili, fjölbýlishús og önnur verkefni. Fyrirtækin standa í viðræðum og undirbúningi að frekari útrás í Skandinavíu og víðar á komandi árum.

Marknagil – 2016

Þrír framhaldsskólar.

Verkkaupi : Færeyska Landsstjórnin
Í framkvæmd

Salt – 2016

Uppgerð á saltsílói og umbreyting í tónleikahöll.
Í framkvæmd

Byggt nýtt íþróttahús tilbúið til notkunar.

Verkkaupi : Landsverk, Færeyjar
Lokið

31 íbúðir, fjölbýli.

Grunnflötur 3.000 m²,-
Lokið

Byggt nýtt elliheimili og heimili fyrir geðfatlaða.

Verkkaupi : Landsverk, Færeyjar
Lokið

Þak endurnýjað, hús einangrað að utan og klætt með koparklæðningu.

Verkkaupi : Landsverk, Færeyjar
Lokið