Hjólreiðakapparanir frá ÞG Verk stóðu sig frábærlega í Wow cyclothon og kláruðu með miklum glæsibrag! Þar fyrir utan safnaði þessi vaski hópur heilum 3.095.000 kr fyrir Landsbjörg.

Hjólreiðamenn og ÞG Verk þakka kærlega fyrir veittan stuðning. Sjáumst að ári!